fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Arsenal ætlar að blanda sér í baráttu um Zubimendi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 17:00

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Zubimendi miðjumaður Real Sociedad virðist ætla að verða eftirsóttasti bitinn á markaðnum þegar glugginn opnar í janúar.

Independent slær því fram að Arsenal sé komið í slaginn um spænska miðjumanninn.

Segir blaðið að Arsenal vinni nú að því að sannfæra Zubimendi að Arsenal sé rétti staðurinn fyrir hann.

Zubimendi hafnaði Liverpool nokkuð óvænt í sumar en hann kostar 50 milljónir punda, slík klásúla er í samningi hans.

Manchester City ætlar sér að reyna að kaupa Zubimendi í janúar en meiðsli Rodri hafa orðið til þess að City vill miðjumann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lofsyngur Salah og vonast til að halda honum

Lofsyngur Salah og vonast til að halda honum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð gekk upp að honum fyrir alla leiki og sagði þetta – „Ég var oft að ofhugsa hlutina“

Alfreð gekk upp að honum fyrir alla leiki og sagði þetta – „Ég var oft að ofhugsa hlutina“
433Sport
Í gær

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við
433Sport
Í gær

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn