fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Áfall fyrir Arsenal – Lykilmaður sendur í aðgerð og spilar ekki meira á þessu ári

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 10:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur orðið fyrir áfalli en Ben White bakvörður liðsins var sendur í aðgerð vegna meiðsla í hnéi.

White var með vandræði á liðböndum í hné og var sendur undir hnífinn.

Talið er líklegt að White spili ekki fyrr en á næsta ári vegna þess en bataferlið eru rúmar 6 vikur.

White hefur verið í mjög stóru hlutverki hjá Arsenal frá því að félagið keypti hann frá Brighton.

White er frá Englandi en hann hefur ekki verið valinn í landsliðið í tvö ár eftir að hann ákvað að fara heim af HM í Katar árið 2022 án útskýringa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?