fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 16:00

Jonathan David. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn öflugi Jonathan David fer að öllum líkindum frítt frá Lille næsta sumar en hann vill taka næsta skref á ferlinum sínum.

Juventus, Inter, Liverpool og Manchester United eru öll sögð fylgjast með gangi mála.

David er 24 ára gamall framherji frá Kanada en hann hefur verið duglegur við að setja boltann í markið fyrir Lille.

Umboðsmaður David ætlar sér að stækka launatékka hans næsta sumar og hefur látið félög vita að hann vilji fá 5 milljónir punda í árslaun.

Framherjinn knái vill því fá tæpar 900 milljónir króna í sinn vasa ef hann á að skrifa undir hjá nýju félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fá ekki að vita hver dánarorsök var fyrr en á næsta ári

Fá ekki að vita hver dánarorsök var fyrr en á næsta ári
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allir þeir sem ráða einhverju hjá Arsenal flugu til Bandaríkjanna til að funda

Allir þeir sem ráða einhverju hjá Arsenal flugu til Bandaríkjanna til að funda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir nánustu aðstoðarmenn Gerrard reknir en hann virðist ætla að lifa af

Tveir nánustu aðstoðarmenn Gerrard reknir en hann virðist ætla að lifa af
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóttir Roy Keane er trúlofuð nýjasta leikmanni enska landsliðsins

Dóttir Roy Keane er trúlofuð nýjasta leikmanni enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Amorim fullkomni púslið hjá United svo allt fari að virka

Telur að Amorim fullkomni púslið hjá United svo allt fari að virka