fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Meiðslin virðist herja á Manchester borgina – Svona hefur staðan verið á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 10:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið eru mismunandi æóheppin með það hversu mikið leikmenn meiðast, Manchester United hefur lent verst í þessu á þessu tímabili.

Leikmenn úr aðalliði United hafa samtals misst af 57 leikjum á þessu tímabili.

Aðeins eru tekin til lið á Englandi sem eru að spila í Evrópu,  meiðslin virðist herja á Manchester borg en City hefur líka lent illa í því.

Liverpool hefur verið heppið með meiðsli á þessu tímabili og hefur Arne Slot get valið úr flestum leikmönnum og stýrt liðinu í toppsætið.

Svona hefur þetta verið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kröfur Salah talsvert meiri en Liverpool er tilbúið í – Samtalið er í fullu fjöri

Kröfur Salah talsvert meiri en Liverpool er tilbúið í – Samtalið er í fullu fjöri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjónvarpskonan vinsæla mætti aftur á skjáinn í gegnsæjum fötum sem vekja mikla athygli

Sjónvarpskonan vinsæla mætti aftur á skjáinn í gegnsæjum fötum sem vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrða að United sé tilbúið að losa sig við framherjann strax í janúar

Fullyrða að United sé tilbúið að losa sig við framherjann strax í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birtir myndir af heimili sínu eftir hræðilegan bruna í gær – Efsta hæðin gjörsamlega ónýt

Birtir myndir af heimili sínu eftir hræðilegan bruna í gær – Efsta hæðin gjörsamlega ónýt
433Sport
Í gær

Fundað í vikunni og líkur á að Gerrard verði rekinn

Fundað í vikunni og líkur á að Gerrard verði rekinn
433Sport
Í gær

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?