fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Á leið í sjö leikja bann fyrir rasísk ummæli um Son

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 13:30

Úr leiknum í gær. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrigo Bentancur miðjumaður Tottenham er á leið í langt bann fyrir rasísk ummæli um fólk frá Suður-Kóreu.

Talið er að miðjumaðurinn frá Úrúgvæ fái sjö leikja bann en hann var ákærður fyrir málið á dögunum.

Bentancur er ákærður fyrir rasísk ummæli um samherja sinn og fyrirliða Tottenham, Son Heung-Min.

Bentancur var í landsleik með Úrúgvæ þegar fréttamaður þar í landi spurði hann hvort hann gæti reddað honum treyju frá Son.

Bentancur svaraði því þannig að hann ætti frekar að fá treyju frá frænda Son. „Þeir eru allir eins,“ sagði Bentancur.

Hann vildi meina að allir frá Suður-Kóreu væru eins í útliti, hann baðst afsökunar skömmu síðar og Son fyrirgaf honum ummælin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sá sem borgaði 3 milljarða fyrir Orra í sumar að hætta

Sá sem borgaði 3 milljarða fyrir Orra í sumar að hætta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fá ekki að vita hver dánarorsök var fyrr en á næsta ári

Fá ekki að vita hver dánarorsök var fyrr en á næsta ári
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir nánustu aðstoðarmenn Gerrard reknir en hann virðist ætla að lifa af

Tveir nánustu aðstoðarmenn Gerrard reknir en hann virðist ætla að lifa af
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóttir Roy Keane er trúlofuð nýjasta leikmanni enska landsliðsins

Dóttir Roy Keane er trúlofuð nýjasta leikmanni enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Amorim fullkomni púslið hjá United svo allt fari að virka

Telur að Amorim fullkomni púslið hjá United svo allt fari að virka