fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433Sport

‘Kynþokkafyllsti nýliðinn’ á von á sínu fyrsta barni: Kærastinn birti athyglisvert myndband – Ætlar að standa við loforðið

433
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var greint frá því að sjónvarpsstjarnan sjálf Laura Woods ætti von á sínu fyrsta barni.

Woods hefur gert það gott í sjónvarpinu í Bretlandi en hún hefur lengi séð um að fjalla um fótbolta þar í landi.

Woods er mjög virt í bransanum en hún og Adam Collard munu eignast sitt fyrsta barn í júlí á næsta ári.

Þrátt fyrir óléttuna er Woods á fullu í ræktinni en Collard sjálfur birti myndband af kærustuparinu á erfiðri æfingu.

Woods er ákveðin í að halda sér í besta mögulegu standi á meðan hún er ófrísk og hefur heitið því að leggja allt í sölurnar í líkamsrækt á meðan líkaminn leyfir.

Woods var á sínum kölluð ‘kynþokkafyllsti nýliðinn’ í sjónvarpi og fékk verðlaun fyrir það árið 2016.

Woods er 37 ára gömul í dag en hún hefur starfað fyrir sjónvarpsstöðvar eins og ITV, Amazon Prime, Sky Sports og TNT Sports.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by A D A M C O L L A R D (@adamcollard)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Í gær

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims
433Sport
Í gær

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“
433Sport
Í gær

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd