fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433Sport

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2024 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir tæplega 1,2 milljarðar króna. Til úthlutunar úr sjóðnum í ár eru 30 milljónir.

Unnið var heildstætt mat á öllum umsóknum og þær metnar með hliðsjón af gildandi skorkorti. Þannig var unninn listi með einkunnagjöf sem er grunnurinn að tillögu til stjórnar KSÍ. Stjórn KSÍ samþykkti tillögu mannvirkjanefndar um eftirtaldar úthlutanir úr sjóðnum:

Félag – Verkefni – Styrkupphæð
Fylkir – Endurbætur á aðstöðu knattspyrnudeildar – kr. 1.470.000
HK – Gervigras í kórnum (endurnýjun) – kr. 1,523,806
Höttur – 1. Fasi Uppsetning viðbygging (fokheld) – kr. 8.700.000
Höttur – 2. Fasi Allur loka frágangur á Viðbyggingu – kr. 6.632.820
ÍR – Gluggi á blaðamannagám við grasvöll ÍR – kr. 430.922
KA – Flóðlýsing við nýjan keppnisvöll – kr. 1.523.806
KA – Gervigras á nýjan keppnisvöll – kr. 1.142.854
Keflavík – Tengja hitakerfi á aðalvelli – kr. 2.927.292
KFR – Vallarklukka/Marktafla – kr. 500.000
Sindri – Vallarklukka á Jökulfellsvöll – kr. 1.000.000
Stjarnan – Vallarklukka Samsungvöllur – kr. 1.000.000
Stjarnan – Öryggisgirðing og hringhlið – kr. 2.005.646
Vestri – Gervigrasvöllur Aðalvöllur – kr. 1.142.854
Heildarupphæð kr. 30.000.000

Vakin er athygli á því að samkvæmt kröfum UEFA (sem fjármagnar sjóðinn) skal KSÍ njóta góðra kjara komi til þess að KSÍ leigi þá aðstöðu sem fjármögnuð er að hluta til með styrk úr sjóðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári