fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot – Missir bílprófið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wissam Ben Yedder sem er fyrrum leikmaður franska landsliðsins hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot

Ben Yedder er án félags í dag en hann spilaði síðast með liði Monaco í frönsku úrvalsdeildinni en samningi hans lauk í sumar.

Ben Yedder á að baki 19 landsleiki fyrir Frakkland en hann er 34 ára gamall og mætti fyrir dómara í gær

Frakkinn var ásakaður um að hafa brotið kynferðislega á 23 ára gamalli konu undir áhrifum áfengis, hann missir bílprófið vegna málsins.

Hann þarf að borga fórnarlambi sínu um milljón í skaðabætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sást í Sádi Arabíu en virðist vera í ágætum málum – ,,Nú erum við að bíða“

Sást í Sádi Arabíu en virðist vera í ágætum málum – ,,Nú erum við að bíða“