fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
433Sport

Amorim faðmaði alla þá leikmenn sem hann hitti í gær – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim hitti nokkra leikmenn Manchester United í gær og faðmaði þá flesta. Margir leikmenn eru í landsliðsverkefni en aðrir eru á svæðinu.

Í gær voru leikmenn sem eru meiddir eða hafa glímt við meiðsli á svæðinu.

Amorim hitti meðal annars Mason Mount, Kobbie, Maino, Leny Yoro og Luke Shaw.

Amorim má vera á æfingasvæði United en hann má ekki stýra æfingum fyrr en hann fær atvinnuleyfi.

Búist er við að Amorim fái atvinnuleyfi sitt á allra næstu dögum og þá getur hann hafist handa við að undirbúa sinn fyrsta leik.

United mætir Ipswich eftir tæpar tvær vikur í fyrsta leik Amorim en ljóst er að miklar væntingar eru gerðar til hans að rífa liðið upp úr meðalmennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Logi gaf loforð – Þarf nú að mæta svona í beina útsendingu á RÚV

Logi gaf loforð – Þarf nú að mæta svona í beina útsendingu á RÚV
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim gat hvorki játað né neitað

Amorim gat hvorki játað né neitað
433Sport
Í gær

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“
433Sport
Í gær

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“
433Sport
Í gær

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni