fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Vonbrigði Toney í Sádí Arabíu – Elskar lífið þarna og þjálfarinn missir ekki trúna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 21:30

Ivan Toney. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthias Jaissle þjálfari Al Ahli segir að Ivan Toney þurfi að fá tíma til að finna taktinn sinn í Sádí Arabíu.

Al Ahli borgaði 40 milljónir punda fyrir Toney þegar hann kom frá Brentford í sumar.

Toney hefur skorað fjögur mörk í þrettán leikjum í Sádí sem er talsvert undir þeim væntingum sem eru gerðar til hans.

„Toney er nýr leikmaður, nýr leikmaður þarf oft að takast á við áskoranir. Við munum vinna með honum núna í landsleikjahléi að koma honum betur í takt,“ sagði Jaissle.

Fram kemur í enskum blöðum að Toney elski lífið í Sádí Arabíu, hann fær rúmar 70 milljónir króna í vasa sinn í hverri viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lofsyngur Salah og vonast til að halda honum

Lofsyngur Salah og vonast til að halda honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alfreð gekk upp að honum fyrir alla leiki og sagði þetta – „Ég var oft að ofhugsa hlutina“

Alfreð gekk upp að honum fyrir alla leiki og sagði þetta – „Ég var oft að ofhugsa hlutina“
433Sport
Í gær

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við
433Sport
Í gær

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn