fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Sendu Ödegaard aftur til London

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard fyrirliði Arsenal hefur verið sendur aftur heim til London úr verkefni norska landsliðsins. Hann mun ekki taka þátt í næstu tveimur leikjum.

Ödegaard er nýlega mættur til baka eftir ökklameiðsli sem héldu honum frá leiknum í tvo mánuði.

Ödegaard meiddist í leik með norska landsliðinu en hann er mættur til London til að halda áfram að koma sér í form.

Norski miðjumaðurinn byrjaði síðasta leik Arsenal gegn Chelsea og var því í hópnum hján norska landsliðinu.

Eftir stutt samtal og skoðun var talið að það væri betra fyrir Ödegaard að æfa af krafti í London til að koma sér aftur í sitt besta form.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KR staðfestir að Axel hafi rift samningi sínum – „Fann hversu ótrúlega sérstakur þessi klúbbur er“

KR staðfestir að Axel hafi rift samningi sínum – „Fann hversu ótrúlega sérstakur þessi klúbbur er“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag gæti fengið stórt starf á allra næstu dögum

Ten Hag gæti fengið stórt starf á allra næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gummi Ben birtir myndband og segir – „How can you not love this guy?“

Gummi Ben birtir myndband og segir – „How can you not love this guy?“
433Sport
Í gær

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“
433Sport
Í gær

United staðfestir að búið sé að reka Nistelrooy – Fleiri látnir fara

United staðfestir að búið sé að reka Nistelrooy – Fleiri látnir fara
433Sport
Í gær

Fjöldi liða vilja kaupa miðjumann Liverpool í janúar

Fjöldi liða vilja kaupa miðjumann Liverpool í janúar