fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United hjálpaði veikum farþega um borð í flugvél í gær þegar hann var á leið heim til Portúgals í landsliðsverkefni.

Fernandes hjálpaði einstaklingnum í flugi frá Manchester til Lisbon.

„Bruno fór á klósettið og fór aftast í vélina. Við heyrðum fljótlega öskrað á hjálp,“ sagði konan Susanna Lawson sem var um borð í vélinni.

„Flugliðar hlupu strax af stað, Bruno hjálpaði manninum á fætur og í sæti sem var laust þarna aftast í vélinni.“

„Hann var með fólkinu allan tímann og passaði að allt væri í góðu lagi.“

Konan segir Bruno ekki hafa verið að leitast eftir athygli. „Þetta voru kannski tíu mínútur en hann fór svo aftur í sætið sitt, hann lét lítið fara fyrir sér og vildi enga athygli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“
433Sport
Í gær

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu