fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Orri kom inná í frábærum sigri á Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 22:01

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Sociedad 1 – 0 Barcelona
1-0 Sheraldo Becker

Orri Steinn Óskarsson kom inná sem varamaður í kvöld er Real Sociedad vann frábæran sigur í La Liga.

Real mætti einu besta liði heims ef ekki besta liðinu Barcelona og vann flottan 1-0 heimasigur.

Orri fékk ekki að byrja þennan leik en hann kom inná sem varamaður er um hálftími var eftir.

Staðan var þá 1-0 fyrir heimaliðinu og reyndist mark Sheraldo Becker það eina í viðureigninni.

Sociedad lyfti sér upp í áttunda sætið með sigrinum en er enn langt frá Barcelona sem er með sex stiga forskot á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Annar lykilmaður Liverpool orðaður við Spán í kjölfar þess að Liverpool hafnaði tilboði Real Madrid í Trent

Annar lykilmaður Liverpool orðaður við Spán í kjölfar þess að Liverpool hafnaði tilboði Real Madrid í Trent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta útilokar ekki að fá inn leikmenn

Arteta útilokar ekki að fá inn leikmenn
433Sport
Í gær

Amorim sendir stuðningsmönnum United skilaboð

Amorim sendir stuðningsmönnum United skilaboð
433Sport
Í gær

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“