fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Hrafnkell og Þorgerður sammála um að þetta sé bagalegt – „Ekki eins og það sé ekkert fjármagn þarna“

433
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Þar var að sjálfsögðu rætt um frækinn sigur Víkings á Borac Banja Luka frá Bosníu í Sambandsdeildinni á fimmtudag. Liðið kom sér í álitlega stöðu upp á að koma sér áfram á næsta stig keppninnar.

video
play-sharp-fill

Hrafnkell telur þó að það sé miður að leikir Víkings í Sambandsdeildinni hér á landi þurfi að vera spilaðir um miðjan dag á virkum degi vegna þess að ekki er völlur með lögleg flóðljós í boði.

„Klukkan 14:30 á fimmtudegi í roki. Þetta er ekki nógu gott,“ sagði Hrafnkell og Þorgerður tók undir þetta.

„Félögin, með KSÍ, verða að ryðja brautina. Það er ekki eins og það sé ekkert fjármagn þarna. Þau verða bara að tryggja það að allavega einn völlur sé með flóðljósum og vinna saman að því. Við erum bara að ná þeim gæðum í íslenskum fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United þarf líklega að bíða þar til í mars

Manchester United þarf líklega að bíða þar til í mars
433Sport
Í gær

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við
433Sport
Í gær

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði
Hide picture