fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Byrjunarlið Chelsea og Arsenal – Ödegaard, Rice og Palmer með

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Chelsea tekur þar á móti Arsenal á Stamford Bridge.

Um er að ræða grannaslag af bestu gerð en fyrir leik eru bæði lið með 18 stig eftir fyrstu tíu umferðirnar.

Cole Palmer byrjar hjá Chelsea í dag sem eru góðar fréttir fyrir heimamenn og þá er tábrotinn Declan Rice í liði Arsenal.

Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, er einnig mættur aftur eftir meiðsli en byrjar þessa viðureign á varamannabekknum.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag.

Chelsea: Sanchez, Gusto, Fofana, Colwill, Cucurella, Lavia, Caicedo, Madueke, Palmer, Neto, Jackson.

Arsenal: Raya, White, Saliba, Gabriel, Timber, Partey, Rice, Odegaard, Saka, Havertz, Martinelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fundað í vikunni og líkur á að Gerrard verði rekinn

Fundað í vikunni og líkur á að Gerrard verði rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafa áhyggjur eftir að þetta myndband birtist – Var mjög haltur

Hafa áhyggjur eftir að þetta myndband birtist – Var mjög haltur
433Sport
Í gær

Fullyrt að City sé klárt í að virkja klásúlu Zubimendi

Fullyrt að City sé klárt í að virkja klásúlu Zubimendi
433Sport
Í gær

Settur í bann og hefja rannsókn á myndbandinu sem lak út í dag – „Hann er tussa“

Settur í bann og hefja rannsókn á myndbandinu sem lak út í dag – „Hann er tussa“