fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Amorim útilokar að Gyokores semji í byrjun árs

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim hefur staðfest það að sóknarmaðurinn Viktor Gyokores sé ekki á leið til Manchester United í janúar.

Gyokores er einn eftirsóttasti framherji heims en hann er á mála hjá Sporting og vann þar undir Amorim sem er að taka við United.

Amorim útilokar að kaupa leikmenn frá Sporting í byrjun árs en það gæti hins vegar gerst næsta sumar.

,,Ég mun ekki kaupa leikmenn frá Sporting í janúarglugganum,“ sagði Amorim við blaðamenn.

,,Ég veit ekki með sumarið. Það mikilvægasta er að halda starfinu þar til í sumar! Eftir það þá sjáum við til.“

,,Sporting er með marga góða leikmenn í sínum röðum. Ég veit það ekki, við sjáum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“