fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
433Sport

Úrslitin óásættanleg en starfið ekki í hættu

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar sem engar líkur á að starf Nuri Sahin sé í hættu þrátt fyrir erfiða byrjun á þessu tímabili.

Sahin er þjálfari Borussia Dortmund en liðið hefur ekki verið sannfærandi á tímabilinu og er nú úr leik í bikarnum eftir tap gegn Wolfsburg.

Sebastian Kehl, yfirmaður knattspyrnumála Dortmund, segir þó að það sé ekki vilji félagsins að reka Sahin að svo stöddu.

Sahin er fyrrum leikmaður Dortmund sem situr í sjöunda sæti efstu deildar með 13 stig úr átta leikjum.

,,Það er augljóst að við erum ekki ánægð með stöðuna og úrslitin sem við erum að ná í,“ sagði Kehl.

,,Við verðum þó að vinna saman og vinna í þessum hlutum. Það vantar upp á mörkin en við gerum þetta saman.“

,,Þetta er staða sem Dortmund hefur þurft að takast á við áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jadon Sancho áfram veikur og mætir ekki á Old Trafford

Jadon Sancho áfram veikur og mætir ekki á Old Trafford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir nema Arnar óskað Halldóri til hamingju með afrekið á sunnudag

Allir nema Arnar óskað Halldóri til hamingju með afrekið á sunnudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gabriel líklega klár en áfram vantar lykilmenn hjá Arsenal

Gabriel líklega klár en áfram vantar lykilmenn hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Valencia einn þeirra sem lést í hamfaraflóðinu

Fyrrum leikmaður Valencia einn þeirra sem lést í hamfaraflóðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerir upp á milli samherja sinna í landsliðinu – ,,Að mínu mati er hann betri“

Gerir upp á milli samherja sinna í landsliðinu – ,,Að mínu mati er hann betri“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Juventus gæti komið til bjargar í janúar

Juventus gæti komið til bjargar í janúar