fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Stjörnuparið er loksins að skilja eftir stormasamt samband – Óttast að hann byrji með umdeildri konu

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 19:30

Annie Kilner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru flestir sem eru farnir að kannast við nafnið Annie Kilner en hún hefur verið í mörgum fjölmiðlum undanfarna mánuði.

Um er að ræða eiginkonu Kyle Walker en þau eru nú að skilja eftir að leikmaðurinn hélt framhjá í annað sinn.

Walker hefur tvívegis haldið framhjá Kilner með konu að nafni Lauryn Goodman og eiga þau saman tvö börn.

Kilner ákvað fyrr á árinu að sparka eiginmanni sínum út og hefur farið fram á skilnað.

Samkvæmt miðlinum Closer er Annie hins vegar dauðhrædd við þá staðreynd að Walker byrji í sambandi með Goodman eftir skilnaðinn.

Annie óttast það að Walker leiti beint til Goodman eftir að skilnaðurinn gengur í gegn – eitthvað sem gæti haft áhrif á hana og líf fjölskyldunnar.

Fyrir utan það að hafa eignast tvö börn með Goodman þá á hann fjögur börn með Annie en þau hafa verið í sambandi í um 14 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar