fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Gerir upp á milli samherja sinna í landsliðinu – ,,Að mínu mati er hann betri“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen er með betri leikmann í sínum röðum en stórstjörnuna Jamal Musiala.

Þessi ummæli koma heldur betur á óvart en það er Robert Andrich sem lét þau falla – hann er leikmaður Leverkusen.

Andrich er á því máli að liðsfélagi sinn Florian Wirtz sé betri en Musiala í dag en sá síðarnefndi leikur með Bayern Munchen.

Um er að ræða tvo leikmenn þýska landsliðsins en Andrich hefur sjálfur leikið 14 landsleiki fyrir þjóðina.

,,Að mínu mati þá er Flo betri leikmaður en Jamal. Það er mín skoðun,“ sagði Andrich.

,,Það er ótrúlegt hversu ákveðinn hann er á þessum aldri og hleypur líka gríðarlega mikið fyrir liðsfélagana án boltans.“

,,Allir vita hversu góður Flo er og að mínu mati er hann sá besti sem ég hef spilað með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar