fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
433Sport

Gabriel líklega klár en áfram vantar lykilmenn hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Magalhães varnarmarður Arsenal verður klár gegn Newcastle á morgun ef ekkert óvænt kemur upp.

Gabriel meiddist gegn Liverpool síðustu helgi en ætti að geta reimað á sig skóna í hádeginu á morgun.

Riccardo Calafiori er hins vegar áfram meiddur og sömu sögu er að segja af Martin Ödegaard miðjumanni liðsins.

„Ben White hefur einnig ekki æft með okkur,“ segir Mikel Arteta stjóri liðsins.

Nokkur meiðsli hafa herjað á Arsenal en liðið hefur aðeins misst flugið síðustu vikur eftir góða byrjun á tímabilinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerir upp á milli samherja sinna í landsliðinu – ,,Að mínu mati er hann betri“

Gerir upp á milli samherja sinna í landsliðinu – ,,Að mínu mati er hann betri“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Juventus gæti komið til bjargar í janúar

Juventus gæti komið til bjargar í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg og félagar fengu skell í Sádi Arabíu

Jóhann Berg og félagar fengu skell í Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir goðsagnarinnar mætti í einstökum jakka: Vekur gríðarlega athygli – Sjáðu myndirnar

Dóttir goðsagnarinnar mætti í einstökum jakka: Vekur gríðarlega athygli – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brynjar Atli framlengir við Breiðablik – „Hefur verið ómetanlegur“

Brynjar Atli framlengir við Breiðablik – „Hefur verið ómetanlegur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Birnir heldur tryggð við ÍR eftir að Árni Freyr fór

Jóhann Birnir heldur tryggð við ÍR eftir að Árni Freyr fór
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja fá Vinicius Junior og telja að það gæti heppnast eftir atburði vikunnar

Sádarnir vilja fá Vinicius Junior og telja að það gæti heppnast eftir atburði vikunnar
433Sport
Í gær

Nistelrooy opnar á það að vera aðstoðarmaður Amorim en það er óvíst

Nistelrooy opnar á það að vera aðstoðarmaður Amorim en það er óvíst