fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Er nýtt ofurpar að fæðast? – Sveindís Jane sögð eiga í sambandi við fyrrum leikmann Arsenal

433
Föstudaginn 1. nóvember 2024 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram að Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu hafi fundið ástina í örmum Rob Holding, varnarmanns Crystal Palace.

Sveindís Jane er leikmaður Wolfsburg en Holding er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal.

Holding hefur verið í brekku á sínum ferli undanfarið og sögur verið í gangi um að hann fái ekki lenegur að æfa með aðalliði Palace.

Sveindís fylgir Holding á Instagram

„Þeir sem fylgjast vel með á internetinu, chatið rauðglóar. Það er skemmtilegt að þau eru að skiptast á lækum, sjáum til hvort Sandgerðingurinn sé farin að slá sér upp með varnarmanni Crystal Palace,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football í dag.

Holding er 29 ára gamall og er sex árum eldri en Sveindís.

Holding var ungur að árum farin að missa hárið en lét græða í sig nýtt hár og er með þétt og gott hár í dag eftir vel heppnaða aðgerð.

Holding fylgir Sveindísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar