fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Klár í að segja upp störfum – Kemur mjög á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto de Zerbi þjálfari Marseille hótar því að segja upp störfum eftir tap gegn Auxerre í frönsku deildinni, hann er ósáttur með sjálfan sig.

De Zerbi tók við Marseille í sumar en árangurinn á heimavelli hefur verið undir væntingum.

„Ég verð að taka ábyrgð fyrir þessu, við erum í veseni á heimavelli;“ sagði De Zerbi eftir leik.

„Ég veit ekki hvort okkur vantar hugrekki eða persónuleika, ég kom hingað til að upplifa Velodrome.“

„Ef ég er vandamálið þá er ég klár í að hætta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við
433Sport
Í gær

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök
433Sport
Í gær

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við
433Sport
Í gær

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum