fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Guardiola fær ítrekuð símtöl frá stærsta landsliði í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn knattspyrnusambands Brasilíu hafa reglulega hringt í Pep Guardiola síðustu mánuði. The Athletic segir frá.

Samningur Guardiola við Manchester City rennur út næsta sumar og er framtíð hans í lausu lofti.

Athletic segir að Guardiola hafi talsverðan áhuga á því að taka við landsliði Brasilíu.

Búist er við að Guardiola taki ákvörðun á nýju ári en þá ætti að vera komið í ljós hvað kemur úr dómsmáli gegn félaginu.

Málið gæti haft áhrifa á framtíð City en félagið ákært í 115 liðum fyrir að brjóta reglur um fjármögnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“
433Sport
Í gær

Leikmaður United gæti verið lengi frá

Leikmaður United gæti verið lengi frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann