fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Fékk óvænt gjöf sem kostaði margar milljónir – Höfðu gert grín að því hvernig hann mætti í vinnuna

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Tevez, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt ansi skemmtilega sögu af tíma sínum hjá félaginu en hann hefur lagt skóna á hilluna í dag.

Tevez kom til United frá West Ham á sínum tíma en samdi síðar við grannana í Manchester City og spilaði vel fyrir þá bláklæddu og er því ansi umdeildur í borginni á meðal þeirra rauðklæddu.

Tevez gerði þau ‘mistök’ að mæta á æfingar United á Audi bifreið og fékk óvænt mikla gagnrýni frá samherjum sínum.

Liðsfélagar Tevez gerðu grín að honum fyrir að mæta á Audi sem endaði með því að Wayne Rooney gaf honum Lamborghini bíl að gjöf.

,,Leikmenn Manchester United mættu á æfingar á annað hvort Ferrari eða Lamborghini,“ sagði Tevez.

,,Allir leikmennirnir, jafnvel þeir verstu, áttu Ferrari. Ég lét mætti á æfingasvæðið á Audi bíl sem ég fékk frá félaginu og var lagður í einelti vegna þess. Þeir stríddu mér mikið, eins og ég væri keyrandi um á Fiat 600!“

,,Wayne Rooney, eins klikkaður og hann var, hann sagði mér að setjast undir stýri á rándýrum Lamborghini bíl.“

,,Ég keyrði um Manchester á bifreið sem var ekki skráð á mitt nafn, hann gaf mér bílinn!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Í gær

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims
433Sport
Í gær

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“
433Sport
Í gær

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd