fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Staðfest að Ragnar byrjar í áhugaverðu starfi í Danmörku á nýju ári

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu hefur samið við AGF um að taka við U17 ára liði félagsins.

Ragnar hefur síðustu tvö ár verið aðstoðarþjálfari Fram og HK.

Ragnar Sigurðsson. Mynd/Eyþór

Ragnar tekur við starfinu af Niklas Backman sem verður nú nátengdari aðalliði AGF og á að hjálpa ungum leikmönnum að ná í gegn.

Ragnar spilaði 96 landsleiki fyrir Ísland og lék með FCK í Danmörku á farsælum ferli sínum.

„Við fórum í gegnum gott ferli með Ragnari, hann heimsótti félagið með fjölskyldu sinni. Hann er sterkur karakter og mikla reynslu sem leikmaður,“ sagði Marc Søballe yfirmaður unglingastarfs AGF.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum