fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Skoraði sitt 99. mark í gær – Aðeins Ronaldo og Messi ofar á listanum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski er kominn með 99 mörk í Meistaradeildinni eftir leik Barcelona og Rauðu Stjörnunnar í gær.

Lewandowski hefur lengi verið einn besti markaskorari heims en hann hefur áður spilað með Dortmund og Bayern Munchen.

Pólverjinn komst tvisvar á blað í gær í 5-2 sigri og er nú aðeins einu marki frá því að komast í einstakan hóp leikmanna með 100 mörk eða fleiri í deild þeirra bestu.

Lewandowski er í þriðja sæti listans yfir þá markahæstu í sögunni á eftir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Ronaldo er með 140 mörk og Messi er með 129 mörk en þeir eru ekki að spila í Evrópu í dag.

Ronaldo spilar sinn fótbolta í Sádi Arabíu og þá er Messi með Inter Miami í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum