fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Sjáðu stórfurðulega hegðun í Meistaradeildinni – Ákvað að taka boltann upp með höndunum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög undarlegt atvik átti sér stað í leik Aston Villa og Club Brugge í gær en spilað var í Belgíu.

Brugge kom mörgum á óvart og vann 1-0 sigur á enska liðinu þar sem Tyrone Mings var sökudólgurinn.

Mings ákvað að taka boltann upp með höndunum eftir sendingu frá markmanninum Emiliano Martinez sem var að taka markspyrnu.

Mings hélt að boltinn væri ekki í leik er hann fékk sendinguna en því miður fyrir hann og Villa þá var vítaspyrna dæmd.

Hans Vanaken skoraði úr spyrnunni til að tryggja Brugge sigur en atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum