fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Mikil reiði eftir að Robins var rekinn eftir sjö ára starf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Coventry eru ekki sáttir eftir að félagið tók þá ákvörðun að reka Mark Robins úr starfi sem stjóra liðsins.

Robins hafði stýrt Coventry í sjö ár og komið liðinu upp um tvær deildir.

Coventry hefur svo komist nálægt því að koma liðinu upp í ensku úrvalsdeildina og almennt verið talin gera vel.

Félagið situr nú í sautjánda sæti ensku Championship deildarinnar og töldu stjórnendur Coventry að gera þyrfti breytingar.

Robins kom Coventry í undanúrslit enska bikarsins á síðustu leiktíð en tapaði gegn Manchester United í vítaspyrnukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum