fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Maguire í vandræðum eftir að löggan tók hann tvo daga í röð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 11:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire varnarmaður Manchester United er í vandræðum þessa dagana vegna ofsaakstur.

Maguire var tvisvar tekinn á tveimur dögum fyrir of hraðan akstur.

Maguire ók um 34 milljón króna Land Rover bílnum sínum. Maguire þénar þá upphæð vikulega hjá United.

Maguire var dæmdur á dögunum fyrir of hraðan akstur og þurfti hann að borga um 200 þúsund krónur í sekt.

Hann þarf svo aftur að mæta fyrir dóm vegna ofsaaksturs þar sem hann gæti misst prófið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum