fbpx
Fimmtudagur 07.nóvember 2024
433Sport

Karl Friðleifur sáttur eftir frækinn sigur – „Ég vann á vellinum í tvö eða þrjú ár, það var sætt að sjá hann“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 16:51

Karl Friðleifur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gríðarlega ljúfur sigur, það er sætt að vinna í Evrópu. Þetta er öðruvísi skeppna ,“ sagði Karl Friðleifur Gunnarsson bakvörður Víkings eftir sigur á FK Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni í dag.

Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings í 2-0 sigri. Liðið erð komið í dauðafæri á að komast upp úr deildinni.

„Það var gríðarlega sárt að tapa deildinni, við ætluðum að svara fyrir þetta eins og við gerðum;“ sagði Karl Friðleifur.

Athygli vakti eftir leik þegar Karl faðmaði Ómar Stefánsson vallarstjóra Kópavogsvallar.

„Ég vann á vellinum í tvö eða þrjú ár, það var sætt að sjá hann. Algjör toppmaður.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birtir myndir af áverkum í andliti eftir gærkvöldið – Fékk tíu spor í andlitið

Birtir myndir af áverkum í andliti eftir gærkvöldið – Fékk tíu spor í andlitið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi Þór ræddi æsku sína – „Maður horfir til baka, þetta var erfitt stundum“

Gylfi Þór ræddi æsku sína – „Maður horfir til baka, þetta var erfitt stundum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt í klessu hjá Arsenal – Svona hefur gengið verið undanfarið

Allt í klessu hjá Arsenal – Svona hefur gengið verið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líklega búinn að spila sinn síðasta leik á árinu

Líklega búinn að spila sinn síðasta leik á árinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stóð fastur á sínu og lét níu þúsund krónur gera útslagið: Var lofað mun hærri upphæð – ,,Enginn kannaðist við mig lengur“

Stóð fastur á sínu og lét níu þúsund krónur gera útslagið: Var lofað mun hærri upphæð – ,,Enginn kannaðist við mig lengur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tuchel fær engu ráðið í leikjum Englands

Tuchel fær engu ráðið í leikjum Englands