fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Elskar glamúr og glæsileika en gæti forðast London – Var í sambandi með þjóðþekktri konu í borginni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru flestir farnir að kannast við nafnið Viktor Gyokores en um er að ræða framherja Sporting í Portúgal.

Gyokores er orðaður við stærri lið í Evrópu og eru góðar líkur á að hann spili á Englandi næsta vetur.

Svíinn vinnur undir Ruben Amorin hjá Sporting en sá síðarnefndi hefur samþykkt að taka við Manchester United og eru líkur á að Gyokores fylgi honum þangað.

Lið eins og Arsenal, Chelsea og Liverpool hafa einnig sýnt framherjanum áhuga en hann raðar inn mörkunum í Portúgal.

Það eru hins vegar ekki allir sem vita það að Gyokores elskar glamúr og glæsileika en hann er duglegur að spreða peningum er hann fær frí frá fótbolta.

Gyokores er í sambandi með portúgölsku leikkonunni Ines Aguiar en þau reyndu lengi að halda því sambandi leyndi en án árangurs.

Fyrir þann tíma var Gyokores í sambandi með þjóðþekktri fótboltakonu í Svíþjóð en hún ber nafnið Amanda Nilden og á að baki fimm landsleiki fyrir sterkt lið Svía.

Talið er að Gyokores hafi minni áhuga á að fara til London þar sem fyrrum kærasta hans, Amanda, býr nú í borginni enda er hún leikmaður Tottenham í efstu deild kvennaboltans.

Fyrrum kærasta Gyokores gæti svo sannarlega haft áhrif á hans ákvörðun og ýtir það undir að leikmaðurinn flytji ekki til London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum