fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Ætla að reyna að kaupa Trent frá Liverpool í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætlar sér að reyna að kaupa Trent Alexander-Arnold bakvörð Liverpool. Marca á Spáni segir frá.

Daniel Carvajal spilar ekki meira á tímabilinu og hefur Real mikinn áhuga á Trent.

Trent verður samningslaus næsta sumar og er vitað að Real Madrid ætlar að reyna að fá hann þá.

Félagið vill hins vegar reyna á þetta strax í janúar, nánast er útilokað að Liverpool selji hann þá.

Liverpool er að reyna að semja við Trent aftur og er ekki talið útilokað að þessi 26 ára leikmaður geri það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma