fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Viðurkennir mistök sem gætu hafa kostað Ten Hag starfið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mistök VAR gætu hafa kostað Erik ten Hag starfið hjá Manchester United en the Times greinir frá.

Times segir að Howard Webb, yfirmaður dómarasamtakana á Englandi, sé búinn að viðurkenna að mistök hafi átt sér stað í leik United við West Ham.

West Ham fékk vítaspyrnu undir lok leiks sem tryggði 2-1 sigur og var Ten Hag rekinn í kjölfarið.

Webb hefur nú þegar rætt við dómara deildarinnar og sagt þeim að mistök hafi verið gerð og eru flestir sammála þeirri skoðun.

David Coote dæmdi leikinn og var sendur í skjáinn eftir að VAR herbergið hafði skoðað atvikið mjög náið.

Ten Hag er atvinnulaus í dag en Ruben Amorim mun taka við stjórnartaumunum á Old Trafford þann 11. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum