fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Eiginkona leikmanns Real Madrid urðar yfir Ancelotti – Segist svo hafa verið hökkuð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 10:46

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mina Bonino, eiginkona Federico Valverde er afar ósátt með Carlo Ancelotti stjóra Real Madrid og lét hann heyra það á X-inu í gær.

Valverde var tekin af velli í hálfleik í tapi Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeildinni.

„Það er betra að ég þegi því ananrs setja þau mig í fangelsi,“ sagði Bonino á meðan leik stóð.

Getty Images

Hún ákvað svo að fara að svara fólki og vill meina að Ancelotti sé að spila eiginmanni sínum í vitlausri stöðu.

„Fede er bestur sem varnarsinnaður miðjumaður, um hvað eru þið að tala? Hvenær ætlar fólk að skilja að hann er ekki kantmaður.“

Nokkru síðar sagðist Bonino hafa verið hökkuð á X-inu en það kaupa það fáir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Í gær

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna
433Sport
Í gær

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“