fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Ólafur velur áhugaverðan U21 árs hóp – Dagur eini frá Íslandsmeisturunum og sex í atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 12:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttulandsleik gegn Póllandi á Pinatar Spáni 17. nóvember.

Sex koma úr atvinnumennsku. Dagur Örn Fjelsted er eini leikmaðurinn úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks.

Athygli vekur að Ingimar Torbjörnsson Stöle bakvörður í eigu KA er í hópnum en hann er á láni hjá FH.

Ingimar kemur frá Noregi en á ættir að rekja til Íslands.

Hópurinn

Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim – 6 leikir
Halldór Snær Georgsson – Fjölnir

Logi Hrafn Róbertsson – FH – 12 leikir
Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 9 leikir
Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 7 leikir
Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund – 7 leikir
Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 5 leikir
Benoný Breki Andrésson – KR – 4 leikir
Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R. – 3 leikir
Bjarni Guðjón Brynjólfsson – FH – 1 leikur
Guðmundur Baldvin Nökkvason – Stjarnan – 1 leikur
Ágúst Orri Þorsteinsson – Genoa
Dagur Örn Fjeldsted – Breiðablik
Haukur Andri Haraldsson – ÍA
Helgi Fróði Ingason – Helmond Sport
Hinrik Harðarson – ÍA
Ingimar Torbjörnsson Stöle – FH
Jóhannes Kristinn Bjarnason – KR
Júlíus Mar Júlíusson – Fjölnir
Róbert Frosti Þorkelsson – Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum