Real Madrid er það félag sem á flesta stuðningsmenn í heiminum ef marka má nýja könnun. Censuswide framkvæmdi þessa könnuna
Fólk frá Englandi, Bandaríkjunum, Nígeríu, Japan, Ítalíu, Tyrklandi og Suður-Kóreu var með í þessari könnun.
Þar kemur fram að 15 prósent af fólki heldur með Real Madrid en Barcelona og Manchester United koma þar á eftir.
Mikla athygli vekur að miðað við þessa könnun að fleiri styðja Tottenham, Arsenal, Chelsea og Manchester City en Liverpool.
Það á ekki við á Íslandi þar sem flestir halda með United og Liverpool.
Hlutfall atkvæða:
Real Madrid FC- 15,68%
Barcelona-10,40%
Manchester United-9,79%
Chelsea- 6,74%
Arsenal- 5.94%
Tottenham Hotspur- 5,82%
Manchester City- 5,26%
Liverpool- 5,06%
Bayern Múnich- 4,12%
Paris Saint Germain- 2,08%
AC Milan- 2,04%
Atlético de Madrid- 1,77%
Juventus- 1,25%
Borussia Dortmund- 1,21%
FC Porto- 1,10%
Boca Juniors- 0,70%
Atalanta- 0,69%
Aston Villa- 0,58%
As Roma- 0,58%
Santos FC- 0,56%
Brighton- 0,56%
Bayer Leverkusen- 0,52%
SL Benfica- 0,52%
Inter Milan- 0,49%
SSC Napoli- 0,47%