fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Jákvæðar fréttir fyrir Arteta – Odegaard sást á æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard fyrirliði Arsenal er mættur á æfingu liðsins eftir rúmlega tveggja mánaða fjarveru frá leiknum.

Odegaard meiddist á ökkla í leik með norska landsliðinu.

Arsenal hefur saknað Odegaard undanfarnar vikur þegar liðið hefur hikstað í ensku úrvalsdeildinni.

Odegaard tók þátt í æfingu liðsins í dag fyrir leik gegn Inter í Meistaradeild Evrópu.

Óvíst er hvort Odegaard verði leikfær en Arsenal mun fara varlega með hann til að byrja með svo ekkert bakslag komi í endurhæfingu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United þarf líklega að bíða þar til í mars

Manchester United þarf líklega að bíða þar til í mars
433Sport
Í gær

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims
433Sport
Í gær

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrumaði flugeldum á lögreglumenn – Þrír enduðu á spítala

Þrumaði flugeldum á lögreglumenn – Þrír enduðu á spítala