Inter og Barcelona eru bæði sögð skoða stöðuna hjá Enzo Fernandez miðjumanni Chelsea sem virðist vera í holu.
Enzo er farin að vera meira á bekknum hjá Chelsea en áður, þetta gerðist eftir komu Enzo Maresca.
Enzo hefur verið hjá Chelsea í rúma átján mánuði en ekki staðið undir rúmlega 100 milljóna punda verðmiða sínum.
Enzo virðist ætla að treysta meira á Moises Caicedo og Romeo Lavia sem djúpa miðjumenn í sínu liði.
Sökum þess eru Inter og Barcelona að skoða þann kost að reyna að klófesta Enzo sem er 23 ára gamall landsliðsmaður Argentínu.