fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 07:30

Pablo Punyed er meiddur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku útskrifaði UEFA 27 einstaklinga með UEFA CFM diplómu (Certificate in Football Management). UEFA heldur fjögur CFM námskeið árlega í fjórum mismunandi löndum.

Þetta er í annað sinn sem námskeiðið er haldið á Íslandi í samstarfi við KSÍ. Alls útskrifuðust 18 einstaklingar sem starfa í íslenska knattspyrnuumhverfinu og 9 sem starfa hjá knattspyrnusamböndum innan Evrópu.

Námið er kennt á 9 mánuðum, hópurinn hittist tvisvar á Íslandi og einu sinni í gegnum fjarfundarbúnað. Milli hittinga vinna þátttakendur ýmis verkefni og þurfa m.a. að þreyta munnlegt próf.

Gunnar Jarl Jónsson sem var lengi einn fremsti dómari landsins kláraði námið og líka Pablo Punyed miðjumaður Víkings.

Hér má finna nöfn útskriftarnemana

Aðalbjörn Hannesson
Anders Friis
André Solarzano
Ármann Gunnlaugsson
Christian Droege
Daði Rafnsson
Elsa Jakobsdóttir
Eva Maria Kriisa
Eyjólfur Gunnarsson
Gavin Tinley
Gregory Piere
Guðjón Svansson
Gunnar Jarl Jónsson
Gunnar Rafn Borgþórsson
Jakob Örn Heiðarsson
Joaquin Linares Cordoba
Karl Daníel Magnússon
Lee Ann Maginnis
Lucas Forsten Kaufmann
Luka Jagacic
Pablo Punyed
Ragnar Aron Ragnarsson
Samira Suleman
Sharon Brownlie
Tommy Kristensen
Werner Ter Avest
Þröstur Ingi Smárason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum