fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Sveinn Margeir riftir við KA og skoðar sín mál

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 08:46

Sveinn Margeir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Margeir Hauksson hefur rift samningi sínum við KA. Frá þessu er sagt í Dr. Football hlaðvarpinu.

Sveinn er nú í skóla í Bandaríkjunum og verður þar næstu árin en hann ætlar samkvæmt þættinum að skoða sín mál.

„Hann ætlar að skoða sín mál,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þætti dagsins.

Sveinn Margeir lék 15 leiki með KA í sumar og skoraði fjögur mörk í Bestu deildinni áður en hann fór út í skóla.

Sveinn Margeir er 23 ára gamall en hann er sóknarsinnaður miðjumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester United þarf líklega að bíða þar til í mars

Manchester United þarf líklega að bíða þar til í mars
433Sport
Í gær

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við
433Sport
Í gær

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök

Keypti þjónustu vændiskonu og hefði getað komist upp með það – Gerði hins vegar þessi mistök
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði