fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
433Sport

Fullyrða að stjórinn verði rekinn eftir úrslit helgarinnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma er búið að taka ákvörðun um að reka knattspyrnustjóra sinn Ivan Juric eftir leik við Verona í gær.

Þetta fullyrða ítalskir miðlar en Juric var undir pressu áður en Roma spilaði við Verona á útivelli í gær.

Leiknum lauk með 3-2 sigri Verona á heimavelli og er liðið nú með 12 stig í 12. sæti deildarinnar.

Roma er aðeins með einu stigi meira og þá einu sæti ofar en liðið hefur unnið þrjá af fyrstu 11 leikjum sínum.

Juric tók við Roma fyrr á þessu ári en hann hafði áður gert fína hluti með lið Torino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var 18 ára þegar fertugur Maradona vildi borga fyrir nektarmyndir – Svona er líf hennar í dag

Var 18 ára þegar fertugur Maradona vildi borga fyrir nektarmyndir – Svona er líf hennar í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér
433Sport
Í gær

Versta byrjun United frá 1986

Versta byrjun United frá 1986
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester United og Chelsea – Caicedo bestur

Einkunnir Manchester United og Chelsea – Caicedo bestur