fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433Sport

Strax orðinn mjög vinsæll í borginni – Dýragarðurinn skírði jagúar sama nafni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Romelu Lukaku sé vinsæll á meðal margra í Napoli en hann er framherji liðsins í dag.

Lukaku hefur komið víða við á ferlinum en hann hefur leikið fyrir lið eins og Chelsea, Manchester United, Inter og Roma.

Dýragarður í Napoli hefur ákveðið að skíra ungan jagúar í höfuð Lukaku en hann ber nafnið Romelu.

Dýragarðurinn greindi frá þessu á Instagram síðu sinni en dýragarðurinn er ekki langt frá heimavelli félagsins.

,,Við erum ekki langt frá vellinum og fáum að upplifa það sem gerist á leikjum, við erum knattspyrnuaðdáendur,“ sagði Fiorella Saggase sem er yfirmaður staðarins.

,,Þetta er til heiðurs Napoli og við óskum þeim góðs gengis á tímabilinu.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lo Zoo di Napoli (@lozoodinapoli)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Í gær

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims
433Sport
Í gær

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“
433Sport
Í gær

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd