fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Birkir tryggði sigurinn á Ítalíu – Jón Daði spilaði sinn fyrsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason átti góða innkomu hjá Brescia í dag sem spilaði við Sampdoria í B deildinni á Ítalíu.

Þessi fyrrum landsliðsmaður kom inna á 67. mínútu og var ekki lengi að stimpla sig inn í leikinn.

Birkir skoraði mark aðeins tveimur mínútum seinna sem reyndist nóg til að tryggja gestunum 1-0 sigur.

Brescia lyfti sér upp í sjöunda sæti deildarinnar með sigrinum en er enn tíu stigum frá toppliði Pisa.

Fyrr í dag lék Jón Daði Böðvarsson sinn fyrsta leik fyrir Wrexham sem lék í enska bikarnum.

Wrexham er nokkuð óvænt úr leik en liðið tapaði 1-0 þar sem Jón Daði kom inná sem varamaður á 59. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fær að eyða jóladegi með konu sinni og börnum þrátt fyrir harðar skilnaðardeilur í kjölfar ítrekaðs framhjáhalds

Fær að eyða jóladegi með konu sinni og börnum þrátt fyrir harðar skilnaðardeilur í kjölfar ítrekaðs framhjáhalds
433Sport
Í gær

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagður efstur á óskalista Liverpool sem er til í að greiða meira en 10 milljarða

Sagður efstur á óskalista Liverpool sem er til í að greiða meira en 10 milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“