fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433Sport

Átti Martinez að fá beint rautt spjald? – Sjáðu brotið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á Old Trafford í Manchester.

Chelsea kom í heimsókn á þessum ágæta sunnudegi en leikurinn var ekki of opinn og var lítið um opin marktækifæri.

United fékk þó nokkur ákjósanleg færi í viðureigninni og þá aðallega Alejandro Garnacho sem átti ekki sinn besta dag.

United komst yfir í leiknum í seinni hálfleik en Bruno Fernandes skoraði úr vítaspyrnu eftir að Robert Sanchez hafði gerst brotlegur.

Moises Caicedo jafnaði metin fyrir Chelsea með flottu skoti fyrir utan teig eftir hornspyrnu.

Lisandro Martinez, leikmaður United, átti mögulega að fá rautt spjald í leiknum en hann braut ansi groddaralega á Cole Palmer undir lok leiks.

Martinez fékk gult spjald fyrir brotið sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim er fluttur út

Amorim er fluttur út
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“
433Sport
Í gær

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“
433Sport
Í gær

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur
433Sport
Í gær

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“
433Sport
Í gær

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan