fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Bauð upp á fáránlega tæklingu á æfingasvæðinu – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, er engum líkur en hann vakti heldur betur athygli fyrir helgi.

Myndband af Rudiger á æfingu Real komst á samskiptamiðla en þar má sjá hann tæklega Kylian Mbappe.

Mbappe er einn besti leikmaður heims en hann og Rudiger eru samherjar í dag eftir komu franska landsliðsmannsins í sumar.

Rudiger bauð upp á ansi skrautlega og mögulega hættulega tæklingu á æfingasvæðinu fyrir helgi sem náðist á myndband.

Mbappe var með boltann er Rudiger mætti með báða fætur á lofti en eins og sjá má þá var tilgangurinn ekki að meiða sóknarmanninn.

Stórfurðuleg varnarvinna en myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“
433Sport
Í gær

Leikmaður United gæti verið lengi frá

Leikmaður United gæti verið lengi frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann