fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Úrslitin óásættanleg en starfið ekki í hættu

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar sem engar líkur á að starf Nuri Sahin sé í hættu þrátt fyrir erfiða byrjun á þessu tímabili.

Sahin er þjálfari Borussia Dortmund en liðið hefur ekki verið sannfærandi á tímabilinu og er nú úr leik í bikarnum eftir tap gegn Wolfsburg.

Sebastian Kehl, yfirmaður knattspyrnumála Dortmund, segir þó að það sé ekki vilji félagsins að reka Sahin að svo stöddu.

Sahin er fyrrum leikmaður Dortmund sem situr í sjöunda sæti efstu deildar með 13 stig úr átta leikjum.

,,Það er augljóst að við erum ekki ánægð með stöðuna og úrslitin sem við erum að ná í,“ sagði Kehl.

,,Við verðum þó að vinna saman og vinna í þessum hlutum. Það vantar upp á mörkin en við gerum þetta saman.“

,,Þetta er staða sem Dortmund hefur þurft að takast á við áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum