Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
Riðilinn fer fram í Moldóvu dagana 10.-20. nóvember og er Ísland í riðli með Moldóvu, Írlandi og Aserbaídsjan.
Viktor Nói Viðarsson er í hópnum í fyrsta sinn en faðir hans er Arnar Þór Viðarsson, fyrrum landsliðsþjálfari.
Hópurinn
Bjarki Hauksson – Stjarnan
Birnir Breki Burknason – HK
Breki Baldursson – Esbjerg fB
Daði Berg Jónsson – Víkingur R.
Daníel Ingi Jóhannesson – FC Nordsjælland
Daníel Tristan Guðjohnsen – Malmö FF
Davíð Helgi Aronsson – Víkingur R.
Galdur Guðmundsson – FC Köbenhavn
Ívar Arnbro Þórhallsson – Höttur
Jón Arnar Sigurðsson – KR
Jón Sölvi Símonarson – Breiðablik
Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan
Nóel Atli Arnórsson – AaB
Sesar Örn Harðarson – Selfoss
Sölvi Stefánsson – AGF
Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir
Stígur Diljan Þórðarson – US Triestina
Viktor Nói Viðarsson – KAA Gent
Þorri Stefán Þorbjörnsson – Fram