fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
433Sport

Líklega ekkert pláss fyrir Amorim – Tekur líklega fimm aðstoðarmenn með sér

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC segir að mjög ólíklegt sé að Ruud van Nistelrooy haldi starfi sínu sem aðstoðarþjálfari Manchester United.

Nistelrooy stýrir United tímabundið áður en Ruben Amorim tekur við eftir um tvær vikur.

BBC segir að Amorim muni koma með allt að fimm aðstoðarmenn með sér og því verði lítið pláss fyrir Nistelrooy.

Erik ten Hag sótti Nistelrooy í sumar til að vera sér til aðstoðar en var svo rekinn á mánudag.

Búist er við að United greini frá því í næstu viku hvaða aðstoðarmenn Amorim tekur með sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher með kenningu um það af hverju Liverpool vildi Slot frekar en Amorim

Carragher með kenningu um það af hverju Liverpool vildi Slot frekar en Amorim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Arnars Þórs í íslenska landsliðshópnum

Sonur Arnars Þórs í íslenska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur framlengdi samning KSÍ við Puma

Þorvaldur framlengdi samning KSÍ við Puma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Björnsson sagði upp á RÚV og hætti í gær – „Mér hefur alltaf þótt lífið skemmtilegt“

Arnar Björnsson sagði upp á RÚV og hætti í gær – „Mér hefur alltaf þótt lífið skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fram fær Sigurjón frá Grindavík

Fram fær Sigurjón frá Grindavík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu því að fá Tuchel áður en hann tók við landsliðinu

Höfnuðu því að fá Tuchel áður en hann tók við landsliðinu
433Sport
Í gær

Er með þrjá spennandi valkosti fyrir næsta sumar – Fara skórnir á hilluna?

Er með þrjá spennandi valkosti fyrir næsta sumar – Fara skórnir á hilluna?
433Sport
Í gær

Patrik seldur til KÍ Klaksvik

Patrik seldur til KÍ Klaksvik