fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Gerir upp á milli samherja sinna í landsliðinu – ,,Að mínu mati er hann betri“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen er með betri leikmann í sínum röðum en stórstjörnuna Jamal Musiala.

Þessi ummæli koma heldur betur á óvart en það er Robert Andrich sem lét þau falla – hann er leikmaður Leverkusen.

Andrich er á því máli að liðsfélagi sinn Florian Wirtz sé betri en Musiala í dag en sá síðarnefndi leikur með Bayern Munchen.

Um er að ræða tvo leikmenn þýska landsliðsins en Andrich hefur sjálfur leikið 14 landsleiki fyrir þjóðina.

,,Að mínu mati þá er Flo betri leikmaður en Jamal. Það er mín skoðun,“ sagði Andrich.

,,Það er ótrúlegt hversu ákveðinn hann er á þessum aldri og hleypur líka gríðarlega mikið fyrir liðsfélagana án boltans.“

,,Allir vita hversu góður Flo er og að mínu mati er hann sá besti sem ég hef spilað með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum