fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Wayne Rooney ákærður fyrir ósæmilega hegðun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Wayne Rooney fyrir ósæmilega hegðun á hliðarlínunni um helgina þegar Plymouth vann sigur á Blackburn um helgina.

Um var að ræða leik í Championship deildinni þar en seint í leiknum jafnaði Blackburn.

Rooney og hans fólk var verulega ósátt með markið og taldi Rooney að brotið hefði verið á leikmanni sínum í aðdraganda marksins.

Rooney lét vel í sér heyra og fékk rauða spjaldið fyrir. Í uppbótartíma skoraði Plymouth svo sigurmarkið eftir að Rooney fékk rauða spjaldið.

Enska sambandið telur að Rooney hafi gengið langt yfir strikið og gæti hann fengið langt bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjöldi liða vilja kaupa miðjumann Liverpool í janúar

Fjöldi liða vilja kaupa miðjumann Liverpool í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að City sé klárt í að virkja klásúlu Zubimendi

Fullyrt að City sé klárt í að virkja klásúlu Zubimendi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Börsungar brjálaðir út í VAR tæknina – Sjáðu tána sem kostaði þá svakalega í gær

Börsungar brjálaðir út í VAR tæknina – Sjáðu tána sem kostaði þá svakalega í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Giska á að svona verði liðið sem Ruben Amorim hleður í hjá United

Giska á að svona verði liðið sem Ruben Amorim hleður í hjá United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lesa í orð Hareide um helgina – „Þetta er skilnaður sem er yfirvonandi, maður sér það á foreldrunum að það sé að gerast“

Lesa í orð Hareide um helgina – „Þetta er skilnaður sem er yfirvonandi, maður sér það á foreldrunum að það sé að gerast“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag mætti á völlinn í gær að sjá sína gömlu félaga – Íslenski leikmaðurinn var ekki í hóp

Ten Hag mætti á völlinn í gær að sjá sína gömlu félaga – Íslenski leikmaðurinn var ekki í hóp
433Sport
Í gær

Amorim kveður á frábæran hátt

Amorim kveður á frábæran hátt
433Sport
Í gær

Hafði skorað úr 19 vítaspyrnum í röð fyrir klúðrið í gær

Hafði skorað úr 19 vítaspyrnum í röð fyrir klúðrið í gær